Laugardaginn 30. janúar er forval Samfylkingarinnar í Kópavogi. Ég gef kost á mér í 3. sćti
Ég mun leggja áherslu á, nái ég kjöri, ađ bćrinn verđi aftur bćr fólksins og jafnađarstefnan og félagshyggjan verđi leiđarsljósiđ.
Forgangsverkefniđ er ađ standa vörđ um félagsţjónustu og skólamál. Í góđćrinu svokallađa voru ţessir málaflokkar ekki áhersluatriđi hjá stjórnvöldum og ţađ er skömm ađ ţví hvernig búiđ er ađ ţeim sem standa höllum fćti s.s. öldruđum og börnum sem ţurfa sérúrrćđi í skólum. Ađ skera niđur sérkennslu í skólum er ávísun á útgjöld í heilbrigđiskerfinu ađ nokkrum árum liđnum, ađ skera niđur sérkennslu, stuđning og til forvarna er ávísun á aukna neyslu áfengis og vímuefna. Niđurskurđur til félagsţjónustu stuđlar ađ auknu ţunglyndi og er jafnvel ávísun á skemmri međalaldur. Ţetta sýna rannsóknir frá Finnlandi og Rússlandi. Ţađ hefur engin fita veriđ á beinum í ţessum málaflokkum og ţví af engu ađ taka. Ţađ er brátt komiđ inn ađ beini.
Allir eiga rétt á ţví ađ lifa viđ reisn. Ţví ber okkur ađ sjá til ţess ađ allir nemendur geti kvatt grunnskólann sinn međ gott sjálfstraust.
Ég er ekki í nokkrum vafa um ađ Samfylkingin mun vera í meirihluta í Kópavogi á nćsta kjörtímabili. Ég mun beita mér fyrir ţví ađ hlúđ verđi ađ félagsţjónustu og skólamálum fái ég tćkifćri til ţess. Ég mun beita mér fyrir ţví ađ Kópavogur verđi bćr allra, bćr fólksins.
Ég hvet alla félaga í Samfylkingunni í Kópavogi ađ taka ţátt í forvalinu. Forvaliđ fer fram í Smáraskóla og getur fólk komiđ milli 10 og 12 og skráđ sig. Forvalsfundurinn hefst svo kl 12:00 međ kynningu frambjóđenda, sem eru 13 talsins, og kosningu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.