Landsþing Samfylkingarinnar samþykkti annað

Á landsþingi Samfylkingarinnar nú í vor var samþykkt tillaga þess efnis að vegaframkvæmdir í nágrenni höfuðborgarsvæðisins hefði forgang á næstu árum. Samgönguráðherra gerði allt til að fá þá tillögu fellda, hönum tókst meira að segja að fá hana enduruppborna og sást hlaupa á milli borða til að afla þess fylgis að tillagan yrði felld, án árangur. Er maðurinn einráður um vegamál í landinu? Þetta er hámark kjördæmapotsins. Ekki þarf að rökstyðja það hversu hagkvæmara og mikilvægara væri að láta vegaframkvæmdir á Suður- og Vesturlandsvegi hafa forgang. Hefur ráðherra einhverja persónulega hagsmuni hér?
mbl.is Tvöföldun aftar í röðinni en jarðgöng
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haukur Gíslason

Persónulegur hagsmunir eru þeir að í næsta prófkjöri og kosningum þá hefur hann þetta á afrekaskráni.

Ekki gleyma því hvað framkvæmdamaðurinn Árni Johnsen er vinsæll á suðurlandi.

Sigurður Haukur Gíslason, 29.6.2009 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband